Vinnuskóli Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

Vinnuskóli Dalabyggðar verður rekinn í sumar með sama sniði og undanfarin ár.
Vinnan hefst mánudaginn 7. júní kl. 8:00.
Vinnuskólinn er fyrir unglinga fædda árin 1994 til 1997.
Umsóknareyðublöð eru á dalabyggd.is og einnig á skrifstofu Dalabyggðar.
Umsóknarfrestur er til 21. maí 2010
Sveitarstjóri
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei