Hestaþing Glaðs

DalabyggðFréttir

Hestaþing Glaðs verður haldið á reiðvellinum í Búðardal dagana 16. – 17. júní.
Mótið hefst kl. 10, laugardaginn 16. júní á forkeppni og kl. 20 verða kappreiðar, A-úrslit, tölt og ræktunarbússýningar. Sunnudaginn 17. júní hefjast síðan úrslit.
Mótið er opið öllum.peningaverðlaun í töltinu og í öllum greinum kappreiða.
Nánari upplýsingar um dagskrá, skráningu, ráslista og fleira má finna á heimasíðu Glaðs.

Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei