Jólaljósunum frestað

DalabyggðFréttir

Fyrirhugaðri jólatréssamkomu sem átti að vera við Dalabúð í dag 27. nóvember er frestað vegna veðurs. Nánar auglýst síðar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei