Kaffihúsakvöld og danssýning

DalabyggðFréttir

Í Auðarskóla er alltaf eitthvað um að vera. Framundan eru kaffihúsakvöld og danssýning.

Kaffihúsakvöld Auðarskóla verður fimmtudaginn 1. desember í Dalabúð. Hefst það kl. 19:30 og stendur í um það bil tvær klukkustundir. Aðgangseyrir er 500 kr fyrir 16 ára og eldri.
Danssýning Auðarskóla verður föstudaginn 2. desember í Dalabúð og hefst hún kl. 12. Heimakstri verður því seinkað um 40 mínútur og verður kl. 13. Allir eru velkomnir á sýninguna.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei