Karlakórinn Lóuþrælar

DalabyggðFréttir

Karlakórinn Lóuþrælar syngja miðvikudaginn 8. apríl kl. 21 í Dalabúð.
Dagskráin er fjölbreytt að vanda.
Söngstjóri er Guðmundur St. Sigurðsson, undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir og einsöngvari Guðmundur Þorbergsson.
Aðgangseyrir er 3.000 kr (enginn posi á staðnum) og frítt fyrir 14 ára og yngri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei