Könnun fræðslunefndar um heilsdagsskóla

DalabyggðFréttir

Svör við könnun fræðslunefndar um heilsdagsskóla
Í október og byrjun nóvember var öllum foreldrum barna í leikskóla og 1. – 4. bekk grunnskóla sveitarfélagsins send könnun. Þar sem hluti bréfanna fór ekki út fyrr en eftir 1. nóvember hefur svarfrestur verið lengdur til 15. nóvember. Fræðslunefnd vill hvetja foreldra til að skila inn könnuninni á pósthúsið eða með sveitapóstinum fyrir 15. nóvember n.k.
Fræðslunefnd Dalabyggðar
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei