Laus störf: Störf á Fellsenda

DalabyggðFréttir

Lausar eru stöður sjúkraliða, félagsliða eða almennra starfsmanna í aðhlynningu á hjúkrunarheimilinu á Fellsenda.
Heimilið sérhæfir sig í þjónustu við geðfatlaða.
Starfið er bæði fjölbreytt og lærdómsríkt.
Um er að ræða vaktarvinnu en starfshlutfall getur verið samkomulag.

Einnig er verið að leita að hæfileikaríkum einstaklingi til þess að sjá um félagsstarf fyrir íbúa heimilisins í 60-80% starf í dagvinnu.

Nánari upplýsingar veitir Helga Garðarsdóttir framkvæmdarstjóri hjúkrunar í síma 694-2386. Einnig er hægt að senda fyrirspurn eða umsókn á helga@fellsendi.is

Sjá einnig: „Laus störf“

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei