Laust starf: Ræstingar hjá Krambúðinni

DalabyggðFréttir

Krambúðin Búðardal óskar eftir starfskrafti til að sjá um ræstingar í versluninni frá og með 1.júlí 2020.

Áhugasamir sendi upplýsingar eða fyrirspurnir á netfangið budardalur@krambudin.is eða hafi samband við Sylvíu verslunarstjóra í síma 848-1991.

Sjá einnig: „Laus störf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei