Ljósmyndakeppni FSD 2016

DalabyggðFréttir

Þema ljósmyndasamkeppni FSD 2016 er smalinn. Skilafrestur að senda inn myndir er laugardagurinn 15. október.

Þegar fresturinn er liðinn munu þær allar birtast á fb-síðu FSD. Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjú sætin, auk þess verða veitt verðlaun fyrir myndina sem hreppir flest like á fb-síðu FSD.
Myndir skal senda til Sigríðar á netfangið siggahuld@gmail.com í síðasta lagi laugardaginn 15. október.

FSD – facebook

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei