Yfirlýsing nemendafélags Auðarskóla

DalabyggðFréttir

Nemendafélag Auðarskóla hefur sent frá yfirlýsingu varðandi skemmdarverk í sveitarfélaginu.
„Við í nemendaráði Auðarskóla höfum tekið eftir skemmdarverkum í Dalabyggð.
Þau eru á kostnað sveitarfélagsins sem gæti verið peningur til þess að nota í eitthvað skemmtilegt.
Til dæmis að nota peninginn í að kaupa tölvur fyrir skólann og við ætlum að gera það sem við getum til að koma í veg fyrir skemmdarverkin.“

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei