Lokaútkall þetta árið vegna frístundastyrks fyrir börn og ungmenn í Dalabyggð

SveitarstjóriFréttir

Til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinu, 3 til 18 ára greiddan þarf að skila umsókn ásamt greiðslukvittunum til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. desember !

Hér meðfylgjandi slóð á annars vegar umsóknareyðublað og hins vegar reglur um frístundastyrk.

https://dalir.is/wp-content/uploads/2020/01/Skra_0079434.pdf

https://dalir.is/wp-content/uploads/2020/09/Fristundastyrkur-fyrir-born-og-ungmenni.pdf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei