Söfnun á rúlluplasti – frestast vegna færðar og veðurs

Kristján IngiFréttir

Gámafélagið hefur safnað rúlluplasti frá öllum bæjum nema tveimur vestan Búðardals. Vegna hálku og hvassviðris verður söfnun frestað fram yfir helgi. Stefnt að því að klára alla staði á mánu- og þriðjudaginn, 18.-19. desember.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei