Lopakynning í Samkaupum

DalabyggðFréttir

Ístex verður með kynningu í Samkaupum föstudaginn 23.10 frá kl. 14 og á laugardaginn 24.10 frá kl 11-14. Boðið verður upp á að fólk mæti með verkefni sem það er að vinna og fá ráðleggingar og aðstoð. 10% afsláttur af öllum lopa fylgir helgarkynningunni.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei