Mögulegar rafmagnstruflanir á morgun

DalabyggðFréttir

Komið getur til rafmagnstruflana í Suðurdölum, Skógartrönd, Helgafellsveit og Stykkishólmi vegna skipulags viðhalds og endurnýjun búnaðar í aðveitustöð við Vogaskeið á morgun 28.10.2020 frá 08:30 til kl. 17:00.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK í síma 528 9390. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei