Nýjar heimsóknarreglur á Silfurtúni

DalabyggðFréttir

Uppfærðar hafa verið heimsóknarreglur á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Silfurtúni og gilda þær þar til annað verður ákveðið.

Við biðjum ættingja og vini um að virða reglur og tilmæli sem hér koma fram.

Sjá einnig: Silfurtún

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei