Opið hús á Skriðulandi

DalabyggðFréttir

Konur athugið!

Opið hús verður fyrir konur þriðjudaginn 10. febrúar á Skriðulandi.
Allar konur hvattar til að mæta og eiga góða stund saman, spjalla og jafnvel taka með sér með handavinnu eða ekki..
Húsið opnar kl. 20:00
Léttar veitingar á vægu verði kr. 500.-
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei