Opið íþróttamót Glaðs

DalabyggðFréttir

Opið íþróttamót Glaðs verður haldið í Búðardal þriðjudaginn 1. maí, kl. 10.
Keppt verður í fjórgangi, fimmgangi, tölti og 100 metra skeiði í nokkrum flokkum.
Upplýsingar um keppendur og rásraðir er að finna á heimasíðu Glaðs.

Hestamannafélagið Glaður

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei