Öskudagsskemmtun

DalabyggðFréttir

Stjórn Foreldrafélags Auðarskóla stendur fyrir öskudagsskemmtun í Dalabúð á öskudag kl. 17. Verðlaun verða veitt fyrir frumlegasta búninginn og „tunnan“ slegin.
Nemendafélagið heldur diskótek fyrir 1.–10. bekk eftir skemmtunina. Aðgangseyrir á skemmtunina er 300 kr og 200 kr kostar til viðbótar inn á diskótekið.
Athugið enginn posi.

Myndir frá öskudeginum

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei