Rotþróahreinsun

DalabyggðFréttir

Hreinsun rotþróa fer fram á næstu dögum. Gert er ráð fyrir að rotþrær séu almennt hreinsaðar á þriggja ára fresti og hefur sveitarfélagið séð um hreinsun frá árinu 2009.
Hafi einhverjir orðið útundan við hreinsun áranna 2010-2012 eða að þörf er fyrir aukalosun, skulu viðkomandi hafa samband við Viðar í síma 894 0013 eða á netfangið vidar@dalir.is hið fyrsta.
Vakin er athygli á að innheimt verður fyrir aukahreinsun skv. gjaldskrá Dalabyggðar. Einnig er innheimt aukagjald ef hreinsibíll kemst ekki innan 10 metra frá rotþró.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei