Rúlluplastsöfnun flýtt

DalabyggðFréttir

Rúlluplastsöfnun sem áætluð var 2-4. maí nk. verður flýtt vegna sauðburðar og mun því hefjast 26. apríl nk. 

Þannig verða fleiri bílar við söfnun í Dalabyggð og verður einnig safnað á laugardeginum 27. apríl.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei