Rúlluplastsöfnun frestað

Kristján IngiFréttir

Rúlluplastsöfnunin sem átti að fara fram frá og með deginum í dag frestast því miður fram yfir helgi af óviðráðanlegum orsökum. Söfnun fer fram um leið og hægt er.

Hringt verður á þá bæi sem hirt verður hjá hverju sinni með dags fyrirvara.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei