Sambandsþing UDN 2012

DalabyggðFréttir

91. sambandsþing UDN verður haldið að Staðarfelli þriðjudaginn 27. mars.

Dagskrá

1. Þingsetning
2. Kosning Þingforseta
3. Kosning starfsmanna þingsins, 2 fundarritarar og þriggja manna kjörbréfanefnd
4. Skýrsla stjórnar, kynning
5. Álit kjörbréfanefndar
6. Ársreikningur ársins 2011 kynntur
7. Umræður um skýrslu stjórnar og reikninga, reikningar bornir upp til samþykktar
8. Ávörp gesta
9. Íþróttamaður UDN
10. Tillögur lagðar fram og skipað í nefndir ef með þarf
11. Kaffihlé
12. Afgreiðsla tillagna
13. Kosningar
14. Önnur mál
15. Þingslit

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei