Síló við sláturhúsið í Búðardal

DalabyggðFréttir

Fyrirhugað er fyrir að fjarlægja síló sem stendur norðan sláturhússins.
Ef einhver hefur áhuga á að nýta sér sílóið er viðkomandi bent á að hafa samband við Ágúst Andrésson framkvæmdastjóra í síma 455 4500 frá og með 4. júlí eða með tölvupósti á netfangið agust.andresson@ks.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei