Söfnun á rúlluplasti

DalabyggðFréttir

Söfnun á rúlluplasti í Dalabyggð verður dagana 8. og 11. nóvember.
Næsta losun verður í janúar 2011.
Vinsamlegast hafið samband við Viðar í síma 894 0013 fyrir mánudag ef þið viljið nýta ykkur þetta.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei