Sölvafjara og sushi

DalabyggðFréttir

Laugardaginn 18. ágúst verður námskeiðið „Sölvafjara og sushi“ í Tjarnarlundi kl. 15.

Leiðbeinendur verða Rúnar Marvinsson kokkur og Dominique Pledel frá Slowfood Reykjavík.
Þar þarf að skrá heiti námskeiðs, nafn, kennitölu, heimilisfang, síma og netfang. Námskeiðsgjald er 8.700 kr.
Nánari upplýsingar um öll námskeiðin eru á heimasíðu Ólafsdalsfélagsins og í síma 896 1930
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei