Sorphirðudagatal 2021

DalabyggðFréttir

Hér fyrir neðan má sjá sorphirðudagatal fyrir árið 2021 og hérna má nálgast útgáfu til útprentunar: Sorphirðudagatal 2021

Tunnurnar tvær, sem var dreift til heimila í dreifbýli fyrir jól, eru fyrir almennt sorp og verða þær tæmdar á fjögurra vikna fresti. Önnur tunnan er notuð og verður tekin þegar ílátum fyrir endurvinnslu og lífrænt verður dreift í vor.

Þá viljum við ítreka að óbreytt fyrirkomulag, þ.e. ein tunna tæmd á tveggja vikna fresti, verður í þéttbýlinu fram á vor.

Von er á flokkunarhandbók þar sem fram koma leiðbeiningar fyrir flokkun og fleira, þangað til er hægt að nálgast flokkunarleiðbeiningar hér: Flokkunarleiðbeiningar Íslenska Gámafélagsins

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei