Styrkir til gerðar viðskiptaáætlana

DalabyggðFréttir

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni.

Veittir verða fimm styrkir að fjárhæð 500.000kr.- hver til kaupa á ráðgjöf við að vinna fullmótaða viðskiptaáætlun.

Sjá nánar á vef SSV eða með því að smella HÉR.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei