Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

84. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, þriðjudaginn 20. mars 2012 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál

1. Ástand gróðurs á Ljárskógaheiði
2. Lánasjóður sveitarfélaga – aðalfundur 23.3.2012

Almenn mál – umsagnir og vísanir

3. Frumvarp til breytinga á lögum um meðhöndlun úrgangs
4. Endurnýjun á rekstrarleyfum.

Fundargerðir til staðfestingar
5. Menningar- og ferðamálanefnd – 35
6. Menningar- og ferðamálanefnd – 36
7. Félagsmálanefnd – 21
8. Byggðarráð Dalabyggðar – 105
8.1. Bréf UDN dags. 08.03.2012

Fundargerðir til kynningar
9. Veiðifélag Laxdæla – fundargerð aðalfundar
10. SSV stjórnarfundur 16.2.2012
11. Breiðafjarðarnefnd – 123
12. SV – Fundargerð 13.2.2012
13. SV Fundargerð 9.3.2012

Mál til kynningar
14. Efling sveitarstjórnarstigsins
15. Laugar, sundlaug – undanþága

15.03.2012
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei