Sveitarstjórn Dalabyggðar – 139. fundur

DalabyggðFréttir

139. fundur sveitarstjórnar verður haldinn í stjórnsýsluhúsinu í Búðardal, 16. ágúst 2016 og hefst kl. 18:00.

Dagskrá

Almenn mál

1.

Sturla á Staðarhóli

2.

Viðmiðunarlaun sveitarstjórnarmanna

3.

Styrkir til uppbygginar á innviðum fyrir rafbíla

4.

Ný lög um almennar íbúðir

5.

Fjárhagsáætlun 2016 – Viðauki 2

Almenn mál – umsagnir og vísanir

6.

Reglur um launuð námsleyfi starfsmanna Dalabyggðar

7.

Grasbýli í landi Fjósa

8.

Hlutafjáraukning

9.

Ályktun frá Búnaðarþingi 2016

10.

Velferðarvaktin – Kostnaðarþátttaka foreldra vegna ritfangakaupa barna

Fundargerðir til staðfestingar

11.

Eiríksstaðanefnd – Fundargerð 3. fundar

12.

Byggðarráð Dalabyggðar – 174

13.

Byggðarráð Dalabyggðar – 175

14.

Stjórn Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Silfurtúns – 6

Fundargerðir til kynningar

15.

Samband íslenskra sveitarfélaga – Fundargerð 841. fundar

Mál til kynningar

16.

Tilraunaverkefni um rafrænar íbúakosningar

17.

Verndarsvæði í byggð

10. ágúst 2016
Sveinn Pálsson, sveitarstjóri.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei