Sveitarstjórn Dalabyggðar

DalabyggðFréttir

80. fundur sveitarstjórnar Dalabyggðar verður haldinn þriðjudaginn 15. nóvember 2011 og hefst kl. 17:00 í Stjórnsýsluhúsinu í Búðardal.

Dagskrá


1. Skýrsla sveitarstjóra

Fundargerðir til staðfestingar

2. Fundargerð 96. fundar byggðarráðs frá 8.11.2011.
Endurskoðuð fjárhagsáætlun 2011.
• Gjaldskrár – gögn í fundarboði byggðarráðs.
• Fjárhagsáætlun 2012 – fyrri umræða – gögn í fundarboði byggðarráðs.
• Earth Check.
• Verklagsreglur um starfsemi leikskóla.
• Styrkumsókn félags eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi.

3. Fundargerð fjallskilanefndar Laxárdals frá 13.10.2011.

4. Fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 20.10.2011.
• Deiliskipulagstillaga fyrir frístundabyggð í landi Sauðafells.
• Nefndin leggur til að hámarkshraði innan Búðardals verði lækkaður í 30 km/klst.
• Nefndin leggur til að gerður verði göngustígur frá Iðjubraut að reiðvegi norðan Búðardals og frá Vesturbraut að Fjósafjárhúsum.

Fundargerðir til kynningar

5. Fundargerð 78. fundar sveitarstjórnar frá 18.10.2011.

6. Fundargerð 79. fundar sveitarstjórnar frá 24.10.2011.

Mál til umfjöllunar / afgreiðslu

7. Tilnefning fulltrúa í vatnasvæðisnefnd.

8. Landsskipulagsstefna 2012 – 2024

9. Til umsagnar: Umsókn Íslenskrar Bláskeljar ehf. um ræktunarleyfi.

10. Stuðningur við Snorraverkefnið sumarið 2012

11. Til umsagnar: Drög að nýrri skipulagsreglugerð.

12. Ungmennaráð Dalabyggðar – erindisbréf

13. Tilnefningar:
Fulltrúi í stjórn Minningarsjóðs Finns Jónssonar til 4 ára.
Fulltrúi í stjórn Minningarsjóðs Péturs T. Oddssonar til 4 ára.
Tveir skoðunarmenn Minningarsjóðs Ólafs Finnssonar og Guðrúnar Tómasdóttur.
14. Útgáfa markaskrár.
15. Samstarfssamningur við Leikklúbb Laxdæla.
16. Bréf Heilbrigðiseftirlits Vesturlands dags. 2. nóv. 2011

Efni til kynningar

17. Bréf Velferðarráðuneytis varðandi öryggi barna hjá dagforeldrum.
Dalabyggð 10. nóvember 2011

Sveinn Pálsson
Sveitarstjóri Dalabyggðar 
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei