Sveitarstjórnarkosningar – Úrslit kosninga

DalabyggðFréttir

Talningu atkvæða í sveitarstjórn Dalabyggðar kjörtímabilið 2014-2018 er nú lokið. Á kjörskrá voru 508 og þar af voru 507 í kjöri. Alls kusu 295 sem gerir 58% kjörsókn.

Aðalmenn

Jóhannes Haukur Hauksson, 194 atkvæði
Ingveldur Guðmundsdóttir, 188 atkvæði
Halla Sigríður Steinólfsdóttir, 134 atkvæði
Þorkell Cýrusson, 129 atkvæði
Eyþór Jón Gíslason, 103 atkvæði
Sigurður Bjarni Gilbertsson, 73 atkvæði
Valdís Gunnarsdóttir, 73 atkvæði

Varamenn

1. Eyjólfur Ingvi Bjarnason, 112 atkvæði
2. Katrín Lilja Ólafsdóttir, 65 atkvæði
3. Eva Björk Sigurðardóttir, 54 atkvæði
4. Svavar Magnús Jóhannsson, 54 atkvæði
5. Anna Berglind Halldórsdóttir, 43 atkvæði
6. Jóhanna Sigrún Árnadóttir, 43 atkvæði
7. Jón Egill Jóhannsson, 41 atkvæði
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei