Þorrablóti Óla pá 2021 aflýst

DalabyggðFréttir

Í ljósi aðstæðna vegna Covid-faraldurs sér þorrablótsnefnd og stjórn Óla pá sér ekki fært að halda þorrablót sem átti að vera 23. janúar 2021.

Við hvetjum alla til að huga vel að eigin heilsu, andlegri sem líkamlegri, og óskum öllum gleðilegra hátíða.

–  Þorrablótsnefnd og stjórn Óla pá

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei