Tölt og frjálsar æfingar

DalabyggðFréttir

Á næsta móti hestamannafélagsins Glaðs í Nesoddahöllinni verður keppt í frjálsum æfingum og tölti. Mótið verður laugardaginn 23. febrúar og hefst kl. 14.

 

Skráningarfrestur er til og með fimmtudeginum 21. febrúar. Allar nánari upplýsingar eru á www.gladur.is og á facebook.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei