Viðvera atvinnuráðgjafa

DalabyggðFréttir

Atvinnuráðgjafi SSV verður með viðveru í Búðardal fyrsta þriðjudag hvers mánuðar kl. 13-15 í vetur.
Ólafur Sveinsson verður hér í Dölum þriðjudagana 1. nóvember, 6. desember, 3. janúar, 7. febrúar, 7. mars, 4. apríl og 2. maí. Hægt er að panta tíma hjá honum í síma 892 3208.
Þá má panta heimsókn hjá atvinnuráðgjafa utan auglýsts viðverutíma hjá skrifstofu SSV í síma 433 2310.

SSV – þróun og ráðgjöf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei