Vöfflukaffi

DalabyggðFréttir

Unglingadeild Auðarskóla stendur fyrir vöfflukaffi í Dalabúð miðvikudaginn 7. nóvember kl. 16-18.
Vöfflukaffið er haldið til fjáröflunar fyrir ferð unglinganna á Samfés.
Á boðstólum verður kaffi, kakó og vöfflur. Skynsamlegt er að koma fyrst við í bankanum og taka með sér aur, en enginn posi verður á staðnum.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei