Gleðilega páska – Opnunartími

DalabyggðFréttir

Sveitarstjórn Dalabyggðar og starfsfólk óskar ykkur öllum gleðilegra páska!

 

Við minnum á að skrifstofa Dalabyggðar verður lokuð vegna páskafrís frá og með fimmtudeginum 28. mars og opnar að nýju kl.9:00 þriðjudaginn 2. apríl.

 

 

Hér fyrir neðan má finna efni til skemmtunar fyrir börnin yfir páskana:

Hugmyndir að páskaföndri

Leikur með málshætti

Páska-litabók

Páskaþrautir og gaman

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei