Guðrúnarlaug verður vígð fyrsta vetrardag

DalabyggðFréttir

Vígja á Guðrúnarlaug að Laugum í Sælingsdal þann 24.október kl. 12:00.
Gaman að sem flestir geti mætt í víkingabúningum við athöfnina.
Guðrúnarlaug er endurgerð hinnar fornu laugar er getið er í Laxdælu og víðar.
„Guðrún“ tók forskot og prófaði laugina ásamt „Kjartani“og má sjá myndir af þeim hér.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei