Hrossaræktarsamband Dalamanna

DalabyggðFréttir

Hrossaræktarsamband Dalamanna hefur tekið stóðhestinn Hersi frá Lambanesi IS2009138736 á leigu í sumar.
Hersir frá Lambanesi IS2009138736 er undan Forseta frá Vorsabæ 2 og Eldingu frá Lambanesi. Hersir þykir efnilegur foli og hefur nú þegar náð einkunninni 9 fyrir tölt, fjögurra vetra gamall. Nánari upplýsingar um einkunnir og ættir er að finna á WorlFengur.com
Hersir verður staðsettur í Ljárskógagirðingunni og kemur eftir fjórðungsmót. Folatollurinn kostar 65.000 kr án vsk.
Á móti pöntunum taka Sigurður Jökulsson, netfang siggijok @ simnet.is, símar 661 0434 / 434 1350 og
Svanborg Einarsdóttir, netfang gillast @ simnet.is, símar 895 1437 / 434-1437.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei