Tómstundastyrkir fyrir börn og ungmenni

DalabyggðFréttir

Vakin er athygli á að til að fá frístundastyrk fyrir börn á aldrinum 3 til 18 ára greiddan þarf að skila greiðslukvittun til skrifstofu Dalabyggðar eigi síðar en 15. maí fyrir vorönn og 15. desember fyrir haustönn.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei