Laust starf: Afleysing á gámastöð

DalabyggðFréttir

Auglýst er eftir starfsmanni í sumarfleysingar á gámasvæði fyrir sorp 7. júlí til 17. ágúst

Um er að ræða 50% starf.

Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði:

  • Vera 18 ára eða eldri.
  • Geta unnið sjálfstætt og skipulega.
  • Eiga auðvelt með mannleg samskipti og að sinna þjónustustarfi.

Umsóknir um störfin skulu sendar á netfangið dalir@dalir.is. Þangað er einnig hægt að senda fyrirspurnir um þau.

Umsóknarfrestur er til og með 10.júní n.k.

Sjá einnig: Laus störf

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei